Ferlið

Skipulagsstofnun vinnur að gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum í umboði svæðisráðs um gerð strandsvæðisskipulags þar. Vinnu við gerð strandsvæðisskipulags er skipt upp í áfanga eins og lýst er hér að neðan og sjá má nánari útfærslu á í Lýsingu fyrir gerð strandsvæðisskipulags Austfjarða.

 

Öll umgjörð vinnunnar miðar að því að hún sé opin og aðgengileg og að leitað sé ábendinga og hugmynda almennings og hagsmunaaðila.