Leyfi

Samkvæmt lögum um skipulag haf- og strandsvæða eiga leyfisveitendur að senda Skipulagsstofnun útgefin leyfi á haf- og strandsvæðum. Það er hlutverk stofnunarinnar að birta leyfin í kortavefsjá. Vefsjáin er í vinnslu og verður aðgengileg á þessu vefsvæði.

Hægt verður að senda inn leyfi í gegnum gagnagátt.