Ferlið
Skipulagsstofnun vann að gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum í umboði svæðisráðs um gerð strandsvæðisskipulags þar. Vinnu við gerð strandsvæðisskipulags var skipt upp í áfanga sem lýst er hér að neðan og sjá má nánari útfærslu á í lýsingu fyrir gerð strandsvæðisskipulags Vestfjarða.