Persónuvernd

Skipulagsstofnun notar vefgreiningarforrit frá Plausible til þess að greina notkun á vefsíðum stofnunarinnar, í þeim tilgangi að bæta og þróa vefina og þjónustu þeirra. Upplýsingarnar sem safnað er sýna t.a.m. fjölda notenda sem opna tilteknar undirsíður, hversu oft einstaka síður eru skoðaðar og hve lengi, af hvaða síðum notendur koma og hvers konar vafrar eru notaðir. Ekki er hægt að rekja upplýsingarnar til notenda og engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað í þessu skyni.